Gleðileg jól kæru vinir nær og fjær :)
Hér á Íslandi blæs og fýkur, slokknar og kviknar, lægir og snjóar!
Yndislega fallegur jólamorgun og í dag eru hvít jól. Baldur er enn að opna pakka og við hin erum að reyna að muna hver gaf hvað..
Ætla á Milljónamæringaball á morgun, vonandi sé ég ykkur :)