af sporddrekum og ödrum furduskepnum í Svíthjód

2006-12-25

Gleðileg jól kæru vinir nær og fjær :)
Hér á Íslandi blæs og fýkur, slokknar og kviknar, lægir og snjóar!
Yndislega fallegur jólamorgun og í dag eru hvít jól. Baldur er enn að opna pakka og við hin erum að reyna að muna hver gaf hvað..

Ætla á Milljónamæringaball á morgun, vonandi sé ég ykkur :)

2006-12-15

Börn eru besta fólk! Eða hvað? Konur eru konum verstar og ég held að börn séu mömmum verst.. Pabbinn í vinnuferð og mér líður eins og grínmynd, öllu snúið á hvolf í þessar sekúndur sem ég lít undan. Stolist í súkkulaði, klíningur í sófa og teppi, búið að moka úr hveitidallinum uppá borð, niðrá gólf og nota í bílaleik, í baðinu er öllu vatninu skólfað útúr baðinu og útum allt baðherbergi, m.a. yfir blaðastandinn, svo ég tali nú ekki um ruslið sem þau skilja eftir sig útum allt! Eins gott að pabbinn komi í kvöld!!!

2006-12-14

Lúsíuhátíðin fór vel fram. Vöknuðum fyrir allar aldir til að Jón myndi ekki missa af neinu í skólanum sínum og við gömlu brýnin vorum mætt fyrir kl. 8 í Geocentrum með Balla piparköku- og eyrnabólgudreng til að hlýða á Norrlandskórinn, drekka glögg og maula piparkökur og saffrangular lússebollur. Eftir hádegið var svo Lúsíuhátíð hjá Jóni. Þau sungu ábyggilega 10 lög, hvert a.m.k. 4 erindi og Jón piparkökugubbi las úr Aðventuversum.

Er að komast í jólaskap. Skrifaði 5 jólakort í hádeginu og sendi, búnað kaupa allar jólagjafir og hef meiraðsegja haft tíma fyrir eftirþanka.. ætla í bæinn á morgun og skipta. Til að toppaða fékk ég lánaðan og fjölfaldaði diskinn Jul i Betlehem með Carólu ;-)

2006-12-12

--á morgun--
Ute är mörkt och kallt,
i alla husen,
lyser nu överallt
de tända ljusen.
Då kommer någon där
Jag vet nog vem det är
Sankta Lucia, Sankta Lucia.
Sjungande fram hon går
vitklädda flicka.
Krona hon har i hår,
bär på en bricka.
Nu är luciadag
och jag är väldigt glad
Tänker på julen, tänker på julen.

2006-12-04

Jón Logi missti fyrstu tönnina í morgun!

2006-12-03

skilyrt hegðun
Jón: "Mamma, Balli togaði í hárið á mér uhuhuu.."
ég (horfi stíft í augun á Baldri): "Balli, svona gerir maður ekki! Hvað segir maður þá?"
Balli: "Takk!"

2gjára börn sko...

2006-11-26

10 stiga hiti???!!! Hvar endar thetta eiginlega..
Grein um Kötlu ýtt úr vör á fös. Nú er bara spurningin hvad a ad gera naest! Er ad lesa undir sídasta próf í heimi. Gód tilfinning. Fórum á jólamarkad i gaer. Keyptum bollur og köku og krans frá hinni heimsfraegu Fridu sem er fastagestur í saenskum reality thattum og fyrrverandi fostra Jons. Nu hangir a hurdinni perluskreyttur krans ur hreindyramosa sem hun sjalf bjo til og seldi til styrktar ser sjalfri.

2006-11-19

Vegna fjolda askorana...

skal eg byrja aftur
her byr enn pjonkulitill kraftur

Eg skal segja ykkur fra Spani og Itali
ooo aejabaejabuff
Ammaelisveislum og Balla litla bjuti
ooo aejabaejabuff
Sogur af klaufum
og laufum
stingandi straum
og thraum
ooo aejabaejabuff
bilum og blodrum
onytum lykabordum
ooo aejabaejabuff
sogur um djamm og disko
braga og kaffi
tolvuishokki eda tolvufotbolta
tolvumambo og afriskan mat og dans
glans
ooo aejabaejabuff
eg a eftir ad segjykkur svo margt
en til ad vera penni tharf madur ad nenna
og snjaldurmys eru ekki skald
ooo aejabaejabuff

2006-06-11

loxins kom sumarid!

2006-05-25

sumt mjög gott og annad mjög slaemt. Vid nennum ekkert ad tala um thetta leidinlega th.a. eg segi ykkur bara fra thvi ad eg er buin ad senda fra mer fyrstu greinina mina sem fjallar bara um Kötlu. Aedislegar tomografiunidurstodur og ekki bara thad heldur var Roland svo aegilega anaegdur med mig og sagdi ad hann hefdi ekki buist vid svona finni grein med svona godu visindalegu kontenti! Öll blomin daud a skrifstofunni minni. Eg er meiri professor en eg helt..

Eg tok Júróvisjon hatidinni alvarlega i ar og maetti sem Sylvia i partyid til Russans. Jon Logi var mjög anaegdur med mig og spyr i tima og otima hvenaer eg verdi Sylvia aftur.

Thad kostar okkur Palma og strakana 3500 saenskar kronur ad stökkva uppi flugvel til Bulgariu i fyrramalid og flatmaga a gullströnd i viku a 3 stjörnu "plus" (hvad sem thad thydir) hoteli. Var buin ad sla inn visanumerid thegar Palmi minnti mig a ad eg var buin ad lofa Paiboon ad graeja kampavinspartyid eftir vörnina a manudaginn! Enn og aftur verda felagsmalastörf mer ad falli.

Balli at halfa krit og beit i laem i morgun. Jon vaknadi klukkan 5. Langa helgin med klemmudeginum byrjar vel ..

2006-05-02

Kärlek utan kyssar er som kaffe utan grädde...

lall la la la lalla...

2006-04-26

ha jú jú...
ég er hédna.. en samt, ekki alveg a jördinni.. veit ekki hvad gengur ad mer! Med einhvurn athyglisbrest. A ferlega erfitt med ad einbeita mer thegar eitthvad breytist. Lifi alltof einföldu lifi greinilega, ma ekki vid neinum uppakomum eda breytingum tha fer eg alveg utaf sporinu.. Sigurlaug kom og bjo med okkur i ruma viku svo komu Asdis og Bjarni og thar naest pabbi og mamma sem eru enn. Aegilega hjalpsöm, saekja pilta, elda mat, ganga fra i eldhusinu og brjota saman thvott.

dasamlegt vor, sol og staekja. allt ad lifna vid. sitronufidrildi, blom og blistrandi fuglar, thrividar matlab myndir i regnbogans litum og oskyrir skjalftar sem vilja ekki lata rannsaka sig. Allt saman svo dularfullt eins og Lost i kvöld kl. 21:00, hmm hlakka til ;)

2006-03-30

Thaer segja ad strakar seu svona. Baldur nuddadi stroganovsosu hadegisins i harsvördinn, lagdist i poll öskrandi a bilaplanid og bordadi rusl sem hann fann a golfinu inni bud thratt fyrir itrekadar skammarraedur. Eg veit ad thetta med strakana er natturlega alger vitleysa thvi eg a lika Jon Loga!

Island a morgun. I dag tiltekt i vinnu og heima. Svona undirbuningur reynir ansi mikid a skipulagshaefileika og ekki sist minnid. Gleymdi ad fara med Jon i sundskolann i dag. Man nuna ad eg tharf ad thvo utifötin hans thvi thau voru eins og hann hefdi legid i drullupolli i allan dag! typist.. A samt örugglega eftir ad gleyma thvi medan eg reyni ad muna hverju eg er ad gleyma.

2006-03-27

skiptast a skin og skurir! Var alveg viss um ad eg hefdi gersamlega kludrad profinu sem eg for i i sidustu viku. Helt jafnvel ad eg hefdi fallid.. Thrumusky yfir mer thangad til i dag thegar eg tok a mig rögg og lokadi mig inn a skrifstofu kennarans og fekk ad vita ad mer hefdi bara gengid svona i medallagi! Gott lag thetta medallag, i thad minnsta nogu gott til ad koma mer i solskinsskap ;)